Mælingar

Fáðu mat á heilsunni og settu þér markmið


Þjónusta Greenfit miðar öll að því yfirlýsta markmiði okkar að efla heilsu og fjölga heilbrigðum æviárum. Við notum mælingar til að kortleggja heilsu og hjálpa viðskiptavinum okkar að finna tækifæri til bætinga og betri lífsgæða.