Fjarþjálfun

​Verð: 19.900 kr / mánuði


Náðu þínum besta árangri

Við setjum upp plan fyrir þig í gegnum forritið TrainingPeaks og erum í stöðugum samskiptum sem taka mið af þínum þörfum. Fjarþjálfun sem kemur þér lengra og hraðar í átt að þínum markmiðum. Verð á mánuði er 19.900 kr og planið miðast við hlaupa- eða hjólaþjálfun.

Innifalið:

- Álagsmæling á 2 mánaða fresti .

- Þjálfunaráætlun beint í úrið eða símann í gegnum TrainingPeaks. 

- Aðhald og hvatning.

- Persónumiðuð þjálfun, þín zone stillt af eftir álagsmælingu, markviss árangur.

- Samskipti og aðgengi að fremstu úthaldsþjálfurum.

Þú velur tíma í álagspróf um leið og þú skráir þig í fjarþjálfun. Við tökum á móti þér og setjum upp fund með þér til að lista upp markmið. Ef þú hefur nánari spurningar endilega hentu á okkur línu á greenfit@greenfit.is eða siggi@greenfit.is.


Kaupa fjarþjálf​​un