Náðu þínum besta árangri

Við setjum upp plan fyrir þig í gegnum forritið Trainingpeaks og erum í stöðugum samskiptum sem taka mið af þínum þörfum. Fjarþjálfun sem kemur þér lengra og hraðar í átt að þínum markmiðum. Verð á mánuði er 9.900 kr og planið miðast við hlaupa- eða hjólaþjálfun.
Eftir að greiðsla hefur borist sendum við þér póst með upplýsingum um hvernig þú tengist okkur og setjum upp fund með þér til að lista upp markmið. Ef þú hefur nánari spurningar endilega hentu á okkur línu á greenfit@greenfit.is eða siggi@greenfit.is !

Kaupa fjarþjálfun