Áskrift að betri heilsu

Fáðu mat á heilsunni, settu þér markmið og við fylgjum þér alla leið!

Með því að koma í áskrift færðu meira aðhald og náum að vinna betur með þér að þínum markmiðum. Áskriftartíminn miðast við binditíma í annað hvort ár (Vildarpakkinn og Lúxuspakkinn) eða þrjá mánuði (Langlífisleikarnir).

Vildarpakkinn

Verð: 5.900 kr á mánuði

12 mánaða binditími

Fyrir þá sem vilja fylgjast með þróun á sínum gildum árlega og fá helling með aukalega. Þessi pakki er ástandsskoðun plús 50.000kr vildarpakki og 20% afsláttur af annarri þjónustu sem fylgir með. 

Innifelur: 
 • Ástandsskoðun 1 x á ári
 • 6 meðferðir að eigin vali á ári 
 • 20% afsláttur af allri þjónustu Greenfit*
 • Aðgangur að Greenfit Clean hópum 3x á ári

*Gildir ekki af blóðmælingum

KaupaLúxuspakkinn

Verð: 29.900 kr á mánuði

12 mánaða binditími

Fyrir þá sem vilja hitta okkur oftar og læra meira af Greenfit teyminu. Hér hefur þú aðgang að Greenfit teyminu, meðferðum, næringu og við mætum þínum þörfum. Með þessum pakka þá sparar þú rúmlega 60.000kr við fáum að styðja við þig í átt að betri heilsu.

Innifelur: 
 • Ástandsskoðun 1 x á ári
 • 30 min viðtal á 3 mánaða fresti
  • Næringar- /Lífstílsþjálfun
  • Ráðgjöf með bætiefni
  • Úthaldsþjálfun
  • Næringarplan
 • Hreyfiplan út frá púls í TrainingPeaks
 • 12 meðferðir að eigin vali
 • Aðgangur að Greenfit Clean eins oft og þú vilt
 • Aðgangur að Greenfit teyminu (spurt að svarað)
 • 20% afsláttur af allri þjónustu Greenfit*
 • Líkamssamsetningarmæling á 3 mánaða fresti

*Gildir ekki af blóðmælingum

Kaupa​​

Langlífisleikarnir

Verð: 29.900 á mánuði

Tólf vikna aðhald og skuldbinding

Fyrir þá sem fá aðstoð eftir mælingar hjá Greenfit og fyrir þá sem vilja gera lífstílsbreytingar til að hámarka heilbirgði og langlífi. 

Fyrir þá sem eiga ekki mælingar hjá okkur þá bjóðum við upp á stöðutjekk fyrir 39.900kr.

Innifelur: 
 • Mánaðarleg viðtöl um þín markmið og leiðir að árangri
  • Markmið
  • Næringar- /lífstílsþjálfun
  • Ráðgjöf með bætiefni
  • Hreyfing / þjálfun
 • Mánaðarleg mæling á líkamssamsetningu 
 • Æfingaplan út frá púlsi í TrainingPeaks og aðhald í gegnum TP
 • Aðgangur að Greenfit teyminu (spurt að svarað) 
 • 20% afsláttur af þjónustu Greenfit*
 • Stöðutékk eftir 3 mánuði: VO2max, blóðmæling, líkamssamsetning, blóðþrýstingur 
 • Árangur metinn með samanburði mælinga

*Gildir ekki af blóðmælingum

Kaupa​​Greenfit teymið

Við erum með frábært teymi hér hjá Greenfit sem sérhæfir sig í lífsstílsráðgjöf. Með því að koma í áskrift þá ertu komin(n) með aðgang að teyminu sem vinnur sem ein heild hér hjá Greenfit. Við erum með íþróttafræðinga, lækna, hjúkrunarfræðinga, lífstílsráðgjafa og þjálfara.