Námskeið

Hámarksárangur

Sniðið að þeim sem stunda hreyfingu og íþróttir.

6 fyrirlestrar - 6 meðferðir að eigin vali - 12 vikna æfingaáætlun og hlaupahópur

 • Árangur er ekki tilviljun  
 • Fitudreifing, vöðvamagn, vökvi og mismunandi samsetning vefja.
 • Áhrifavaldar - næring & hreyfing  
 • Áhrifavaldar - svefn & streita
 • Mikilvægi endurheimtar og hvernig á að forðast meiðsli
 • Stuðningsmeðferðir s.s. kuldi, súrefni, rauð ljós og aðrar meðferðir. 

Leiðbeinendur: Már Þórarinsson, Sigurður Örn Ragnarsson og Lára Hafliðadóttir

Kemur fljótlega

Léttara líf

Sniðið að þeim sem vilja taka heilbrigð skref í áttina að léttara lífi og betri lífsgæðum hvort sem fólk stundar íþróttir eða ekki. 

6 fyrirlestrar - 6 meðferðir að eigin vali - 12 vikna næringaráætlun og facebook hópur

 • Heilbrigð þyngdarstjórnun - hvaða leiðir eru vænlegar til varanlegs árangurs?
 • Meltingin og flóran 
 • Fitudreifing, vöðvamagn, vökvi og mismunandi samsetning vefja.
 • Persónulegt mataræði - hvaða leið hentar hverjum? Blóð - efnaskipti - hvatberar - fitubruni.  
 • Aðrir áhrifavaldar - hreyfing, svefn & streita
 • Markmið, árangur og venjur vs boð og bönn. 

Leiðbeinendur: Ásdís Ragna Einarsdóttir og Lukka Pálsdóttir

Kemur fljótlega
100 ára heilbrigði

Fyrir alla sem vilja hlúa að heilsunni og vera í toppstandi ...alla ævi!

6 fyrirlestrar - 6 meðferðir að eigin vali - 12 vikna æfingaáætlun miðuð við þín markmið.

 • Langlífi eða heilbrigði? - viltu kannski bæði? Hve gömul er heilsan þín? 
 • Topp tíu listinn - hvað hefur áhrif?
 • Fitudreifing, vöðvamagn, vökvi og mismunandi samsetning vefja.
 • Áhrifavaldar - næring & hreyfing  
 • Áhrifavaldar - svefn & streita
 • Hvernig kemst ég á Ólympíuleika 100 ára og hverjar eru keppnisgreinarnar?

Leiðbeinendur: Lukka Pálsdóttir, SIgurður Örn Ragnarsson og Már Þórarinsson

Kemur fljótlega

Heilsulæsi 101

Lærum að lesa í okkar eigin lykiltölur og byggja upp góða heilsu með góðum ákvörðunum 

6 fyrirlestrar - blóðmæling og mæling á líkamssamsetningu innifalin 

 • Heilsa er ekki bara heppni!
 • Blóðsykur - er insúlínviðnám toppurinn á ísjakanum?
 • Blóðfitur - kólesteról - vinur eða skaðvaldur? Hvað hefur helst áhrif?
 • Fitudreifing, vöðvamagn, vökvi og mismunandi samsetning vefja.
 • Áhrifavaldar - næring & hreyfing  
 • Áhrifavaldar - svefn & streita
 • Hvernig nýti ég mér þekkinguna í daglegu lífi til að hámarka heilsuna?

Leiðbeinendur: Lukka Pálsdóttir, SIgný Sveinsdóttir og Sigurður Örn Ragnarsson

Kemur fljótlega