Styrkur í hádeginu
Nýtt námskeið hefst 4. febrúar | Skráning hafin.
Ekki gleyma að gefa þér tíma fyrir hreyfingu.
Við bjóðum upp á fjögurra vikna námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja auka styrk, jafnvægi og liðleika.
Þjálfari: Elín Jónsdóttir
Tími: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 09:00-10:00 og 12:00-13:00. Hægt að mæta á þeim tíma sem hentar hverju sinni.
Staðsetning: Dalvegur 16b, Kópavogi
