Þjálfun

Viltu komast í form lífsins?


Greenfit býður upp á fjarþjálfun þar sem þú færð æfingar sendar til þín í gegnum app. Þú færð sérsniðnar æfingar sem byggja á niðurstöðum þinna mælinga og þú ákveður æfingatíðni og markmið. 


Við bjóðum að auki stuðning, aðhald, fræðslu og almenn skemmtilegheit í gegnum lokaða facebook hópa.

Fitness Training
VÆNTANLEGT

FJARÞJÁLFUN

Greenfit sérsniðar æfingaráætlun út frá niðurstöðum úr álagsprófi.

Running Squad

HLAUPAHÓPUR

Hlaupaáskorun Greenfit er hópur í hlaupaþjálfun með það að markmiði að ná frábærum árangri í hlaupum sumarsins!

Fresh Snow

GÖNGUSKÍÐI

Væntanlegt í vetur