Þjálfun
Þjálfun sem fleytir þér langt
Viltu komast í besta form lífssins? Skelltu þér í hlaupaþjálfun hjá Greenfit. Fjarþjálfun sem hentar fólki hvar sem er á landinu. Þú færð æfingaáætlun, aðhald og hvatningu í gegnum lokaðan facebook hóp. Þar færðu fræðslu og fyrirlestra frá einum fremsta hlaupagarpi landsins og þríþrautakappa Sigurði Erni Ragnarssyni og fleiri þjálfurum Greenfit. Auk þess færðu góð kjör á mælingum Greenfit og aðgengi í heilsuáskorunina Greenfit Clean.