top of page

Þjálfun

Viltu komast í form lífsins?


Greenfit býður upp á hlaupaþjálfun í stórskemmtilegum hlaupahóp sem byggir á fjarþjálfun í bland við sameiginlegar æfingar. Innifalið í hlaupaþjálfuninni er álagspróf og í kjölfarið færðu sérsniðnar æfingar sem byggja á niðurstöðum þinna mælinga og þú nærð hámarksárangri með markvissum æfingum. 


Við bjóðum að auki stuðning, aðhald, fræðslu og almenn skemmtilegheit í gegnum lokaða facebook hópa.

​Nýtt 2023!! 

Nú er hægt að æfa á staðnum hjá okkur í Greenfit hreyfiflæði sem er skemmtileg og árángursrík þjálfun þar sem þú byggir upp styrk, úthald, jafnvægi og liðleika. 

Fitness Training

GREENFIT HREYFIFLÆÐI

Viltu æfa verkjalaus og bæta styrk, úthald, jafnvægi og liðleika allt í senn?

Running Squad

HLAUPAHÓPUR

Hlaupaáskorun Greenfit er hópur í hlaupaþjálfun með það að markmiði að ná frábærum árangri í hlaupum sumarsins!

Fresh Snow

GÖNGUSKÍÐI

Ekki í boði eins og er 

bottom of page