Næring

Næringar- og lífsstílsráðgjöf hjá Greenfit tryggir árángur


Hjá Greenfit getur þú fengið einstaklingsmiðaða næringaráætlun sem byggir á niðurstöðum þinna eigin mælinga og markmiðum þínum. Viltu léttast? Auka orku? Bæta líðan eða ná betri árangri í æfingum? Góð næring er einn af hornsteinum góðrar heilsu og við getum hjálpað þér að skipuleggja þína leið að hollum og góðum mat. 12 vikna prógram kemur þér á rétta leið.