Meðferðir

Meðferðir sem bæta heilsuna og gefa þér bústið sem þú þarft


Þjónusta Greenfit miðar öll að því yfirlýsta markmiði okkar að efla heilsu og fjölga heilbrigðum æviárum. Við notum mælingar til að kortleggja heilsu og hjálpa viðskiptavinum okkar að finna tækifæri til bætinga og betri lífsgæða.

Meðferðir

Beini breiði heilsuvegurinn getur verið vandrataður og stundum getum við lent utanvega. Þá geta ýmsar leiðir verið færar til að koma okkur aftur á beinu brautina.  Kuldameðferð, rauðljósameðferð, mild yfirþrýstingsmeðferð eða ráðgjöf um lífsstílsbreytingar geta verið góðar leiðir til að flýta fyrir endurheimt, auka vellíðan og bæta heilsu.