Meðferðir

Betri heilsa. Hraðari endurheimt.


Greenfit býður upp á margar gerðir meðferða sem bæta heilsuna og hraða endurheimt svo að þú getir hámarkað árangur og minnkað líkur á álagsmeiðslum. Hægt er að bóka staka tíma eða kaupa kort, allt eftir því hversu oft þú vilt koma í meðferðirnar.

Meðferðir

Beini breiði heilsuvegurinn getur verið vandrataður og stundum getum við lent utanvega. Þá geta ýmsar leiðir verið færar til að koma okkur aftur á beinu brautina.  Kuldameðferð, rauðljósameðferð, mild yfirþrýstingsmeðferð eða ráðgjöf um lífsstílsbreytingar geta verið góðar leiðir til að flýta fyrir endurheimt, auka vellíðan og bæta heilsu. 

Kuldameðferð

Verð frá 2.990kr

 2-4 mínútur 


Kuldameðferð (e. cryotherapy) getur haft margvísleg góð áhrif á heilsu og líðan.

Eitt erum við alveg viss um... okkur líður aldrei betur né höfum meiri orku en eftir hressandi kuldameðferð. 

Nánar um kuldameðferð


Bóka tíma  3.900 kr

5 tíma kort  15.900 kr

10 tíma kort ​29.900 kr


Rauðljósameðferð​

Verð frá 4.390kr

 12 mínútur 


Meðferð í rauðum ljósum getur flýtt fyrir gróanda í vefjum líkamans ásamt því að geta dregið úr hrukkumyndun og öldrun húðarinnar. Rauðu ljósin geta einnig dregið úr örum og ýmsum húðvandamálum. Sýnt hefur verið fram á ýmis önnur jákvæð áhrif rauðljósameðferðar svo sem aukið blóðflæði í vefjum.

Nánar um rauðljósameðferð


Bóka tíma  5.900 kr

5 tíma kort  24.900 kr

10 tíma kort ​43.900 kr


Súrefnismeðferð​

Verð frá 5.990kr

 30 mínútur 


Súrefnismeðferð er heildræn meðferð sem bætir súrefnisflutning til frumna og þar með forsendur til heilbrigðra efnaskipta og heilsu.  Meðferðin getur bætt getu frumanna til að hreinsa og endurnýja sig. Markmiðið er að auka súrefnisinnihald í blóði til að gera við vefi og endurheimta eðlilega starfsemi líkamans.  

Ávinningur súrefnismeðferðar er margþættur. Meðferðin styður við virkni og getur flýtt fyrir bata. Hún hentar bæði íþróttafólki og fólki sem langar til að bæta almenna heilsu og vellíðan. Súrefnismeðferð er notuð til að auka súrefnismettun, efla blóðrás, draga úr öldrun og auka heilbrigði fruma.

Meira um súrefnismeðferð


Bóka tíma  7.900 kr

10 tíma kort  59.900 kr


Meðferðir í áskrift 

Kuldi & hiti

Verð frá 19.900 - 29.900 kr á mánuði


Árangurspakkinn er geggjaður fyrir þá sem langar vinna á bólgum, verkjum, bæta svefn og finna fyrir aukinni orku. Já og alla sem elska að ná árangri.

Þú mátt koma eins oft og þú vilt í kulda (Cryo) og rauðljós (RedLight) þegar þú kemur í áskrift.

Þrjár leiðir í boði:  

  • Ótímabundinn samningur: 19.900 kr / mánuði
  • Þrír mánuður: 24.900 kr  / mánuði
  • Einn mánuður:  29.000 kr

Erum með glæný tæki sem er á heimsmælikvarða sjá ctn.fo/ fyrir frekari upplýsingar um tækin okkar hjá vinum okkar í Finnlandi.


Ótímabundinn samningur  ​19.900 kr

Þrír mánuðir 59.900 kr

Einn mánuður 59.900 kr