Gjafabréf

Gefðu góða heilsu!

 

Gjafabréf Greenfit eru frábær gjöf fyrir alla.

Þér er einnig frjálst að velja upphæð sem handhafi gjafabréfs nýtir fyrir hvaða þjónustu sem er hjá Greenfit.

Öll gjafabréfin má nota upp í hvaða þjónustu sem er hjá Greenfit. Ef þú hefur einhverjar frekari fyrirspurnir hafðu samband á greenfit@greenfit.is.

Álagspróf - 19.900 kr

Eru mamma, pabbi, afi, amma, eiginkonan, eiginmaðurinn að æfa á réttu álagi? Með álagsprófi finnum við út á hvaða álagi viðkomandi á að æfa til að ná hámarksárangri. Fullkomin gjöf fyrir íþróttaálfinn. 

​​

Ástandsskoðun - 59.900 kr

Viltu gefa allan pakkann? Gefðu þínum bestu/besta gjafabréf í ástandsskoðun þar sem handhafi fær allsherjar mat á heilsunni og getur þannig sett sér markmið um enn betri heilsu og árangur. 

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.