Við skoðum þá áhrifavalda heilsunnar sem við höfum sjálf hvað mest áhrif á með lífsstílstengdum þáttum, blóðsykur og blóðfitur. Við metum með þér stöðuna og hjálpum þér að læra á þín eigin gildi, setja markmið og ná árangri.
Ítarleg blóðmæling sem mælir helstu vítamín (A, D, E og B12), steinefni, snefilefni, amínósýrur (prótín), testosterone og streituhormón. Við metum með þér stöðuna og hjálpum þér að læra á þín eigin gildi, setja markmið og ná árangri.