Blóðmæling

Þekktu þín gildi!

Við skoðum helstu áhrifavalda á heilsuna svo sem blóðsykur, blóðfitu og bólgur. Einnig er hægt að mæla vítamín, steinefni, hormón, lifrargildi, nýrnagildi ofl.  Við metum með þér stöðuna og hjálpum þér að setja markmið og ná árangri.

Innifalið í öllum blóðmælingum er ítarleg heilsuskýrsla og niðurstöðuviðtal.

Blóðmælingar - Verðskrá:

  • Ítarleg  - 56.900kr

  • Ástandsskoðun - 35.900kr

  • Íþrótta - 35.900kr

  • Grunnheilsa - 26.900.kr

​Þú getur bókað blóðmælingu með því að senda tölvupóst á greenfit@greenfit.is

blodmaeling-2022.JPG