Styrktarþjálfun

Skráning hafin | Þú getur hafið þátttöku þegar þér hentar.

Innifalið í námskeiði:

  • Mæling á líkamssamsetningu (vöðvamassi, fituprósenta og vatnsmagn).
  • Áskrift í rauðljósa-, súrefnis-, og kuldameðferð fyrir betri endurheimt.
  • Vikulegt fræðsluefni byggt á heilsusálfræði til að efla heilsuvenjur þínar.

Námskeiðið er opið og sveigjanlegt. Þú getur bæst í hópinn hvenær sem er og greiðir fyrir einn mánuð í senn. Á því tímabili hefur þú aðgang að öllum tímum, styrktarsalnum utan skipulagðra tíma, fræðsluefni, líkamssamsetningarmælingum og meðferðum Greenfit.

Þjálfari: Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Tími: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 09:00-10:00 og 12:00-13:00. Hægt að mæta á þeim tíma sem hentar hverju sinni.
Staðsetning: Dalvegur 16b, Kópavogi

Þjónusta Greenfit

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af mælingum, meðferðum og næringar- og líkamsþjálfun, allt til að hjálpa þér að komast í besta form lífs þíns.