Við erum sífellt að leita leiða til þess að bæta þjónustu okkar og einn liður í því er að fá endurgjöf frá viðskiptavinum okkar, í gegnum þjónustukönnun. Könnunin sem send er í tölvupósti er framkvæmd af fyrirtækinu Prósent. Það tekur um 2 til 4 mínútur að svara könnuninni og er það okkur ákaflega mikilvægt að fá sem besta svörun. Svörin eru með öllu órekjanleg.

Við þökkum viðskiptavinum kærlega fyrir þátttökuna og fyrir að hjálpa okkur að bæta þjónustuna.

Logo Prósent