top of page

Stéttarfélög

Þátttaka stéttarfélaga í kostnaði

Ýmis stéttarfélög taka þátt í kostnaði á Greenfit þjónustu og stuðla markvisst að heilbrigðum lífstíl og heilsu fyrir meðlima sína.

 

Eftirfarandi listi er ekki tæmandi og við hvetjum fólk til þess að hafa samband við það stéttarfélag sem það heyrir til og kanna til hlítar hver réttindi þessu eru.

Stéttarfélög:

  • FÍH Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

  • KÍ Kennarasamband Íslands

  • SSF Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja

  • VR Verslunarmannafélag Reykjavíkur 

  • LL Landsamband lögreglumanna

bottom of page