top of page

59.900 kr.

30 mín

Íþróttapakkinn

Stilltu æfingaálagið að þínum niðurstöðum og náðu topp árangri

  • Blóðmæling 

  • Álagspróf

  • Öndunarpróf

  • ​Líkamssamsetning

37105880_1180280535447599_6997516656020815872_n.jpg

Blóðmæling

Við skoðum þá áhrifavalda heilsunnar sem við höfum sjálf hvað mest áhrif á með lífsstílstengdum þáttum. Blóðsykur og blóðfitur. Við metum með þér stöðuna og hjálpum þér að læra á þín eigin gildi, setja markmið og ná árangri. 

Álagspróf

Finndu út á hvaða álagi þú átt að æfa til að ná hámarksárangri. Við mælum hámarks súrefnisupptöku (VO2max), mjólkursýruþröskulda, hámarks fitubruna ofl og finnum út hvaða þættir er helst takmarkandi í þinni þjálfun.

Þekktu þín gildi og náðu betri árangri í æfingum.

Lungnarýmd

Við mælum heildarrúmmál lungna og kraft í fráöndun og metum m.t.t. öndunar í álagsprófi.

bottom of page