top of page

Gönguskíði Sigló

IMG_2250.HEIC

10. - 13. febrúar 2022 - All inclusive ferð!

Innifalið:

  • 3 nætur á Sigló Hótel

  • Morgunverður

  • Hádegisverður

  • Kvöldverður

  • Fræðsla

  • Skíðakennsla

  • Aprés ski
     

Aukalega:

  • Keppnisgjald í Fjarðargönguna

Verð

Verð 86.900kr á mann í tveggja manna herbergi
Verð 99.900kr í einstaklingsherbergi

Dagskrá

Fimmtudagur

  • Hver og einn kemur sér á Sigló á fimmtudagskvöld og fáum okkur sjálf eitthvað kósí snarl og komum okkur fyrir á uppáhalds hóteli Greenfit, Siglóhótel.

Föstudagur

  • 7:00 – 8:40 Morgunverður

  • 9:00 – 12:00 Skíðaæfing

  • 12:00 – 14:00 Hádegisverður

  • 14:00 – 17:00 Skíðaæfing 

  • 18:30 – 22:00 3 rétta kvöldverður 

  • Heitir pottar og kaldur sjór

Laugardagur

  • 7:00 – 8:40 Morgunverður 

  • Fjarðargangan á Ólafsfirði er algjör veisla!  Val er um vegalengdir og tíma og í fyrsta sinn er næturganga í boði í ár.  Snjór, skíði, leikur og útivera er í boði og hvað er betra eftir slíkan dag en að enda útiveruna á….

  • Aprés ski við arineld á Sigló Hótel eftir Fjarðargönguna ;) 

  • 18:30 – 22:00  3 rétta kvöldverður

Sunnudagur

  • 7:00 – 8:40 Morgunverður

  • 9:00 – 11:30 Gengið á skíðum inn í fallega Héðinsfjörð ...nú eða skíðaæfing, allt eftir veðri og vindum.  

  • 11:30 – 13:00  Hádegisnesti og heimferð.

bottom of page