top of page

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar

Greenfit býður uppá fyrirlestra og fræðslu fyrir fyrirtæki, skóla, íþróttafélög og aðra hópa.

Heilsa er ekki heppni

Hvetjandi fyrirlestur um almenna heilsu og hreysti, næringu, hreyfingu og leiðir að langlífi og vellíðan. Hvernig getur þú búið við hámarks heilsu?
 

Árangur er ekki tilviljun

Þarftu að hlaupa hægar til að hlaupa hraðar? Þjálfaðu á réttu álagi, forðastu meiðsli og náðu besta árangri lífs þíns. 
 

Bættu svefninn

Hvað þýðir það að sofa í 90 mín lotum? Leiðir að bættum svefni og betri lífsgæðum. 

 

Streita  - vinur í raun? 

Hvað er streita- streitan á mannamáli. Ranghugmyndir leiðréttar og og færum okkur inn á 21. öldina í nýja þekkingu og skilning. 
 

Insúlínviðnám – toppurinn á ísjakanum

Er gott insúlínnæmi lykillinn að heilsu og vellíðan? Lykillinn að heilbrigðri langri ævi…?

Fyrirlesarar

lukka.jpg

Lukka Pálsdóttir

lukka@greenfit.is

mar.jpg

Már Þórarinsson
mar@greenfit.is

siggi.jpg

Sigurður Örn Ragnarsson​
siggi@greenfit.is

Lara_002_BW_edited.jpg

Lára Hafliðadóttir

lara@greenfit.is

207495951_10158335092350186_5864571872988032926_n.jpg

Guðmundur F Jóhannsson

Slysa- og bráðalæknir

bottom of page