top of page
Ferðir
Góð heilsa er skemmtileg!
Hreyfing í fallegri náttúru í góðum hópi fólks er mikilvægur þáttur í heilsu og hamingju. Því höfum við í Greenfit myndað skemmtilegt samstarf við nokkur frábær hótel og bjóðum reglulega upp á hreyfiferðir með ýmsum óvæntum uppákomum.
Hjólaferðir, gönguskíðaferðir, hlaupaferðir, fjallaskíðaferðir og fleira eru í boði en allar eiga þær sameiginlegt að hér er gleði, glens og hreyfing í góðu jafnvægi.
bottom of page