60 daga áskorun
60 daga áskorun
-
Næring
-
Hreyfing og þjálfun
-
Svefn og öndun
Hér vinnum við með starfsfólki í gegnum lokaðan facebook hóp að ýmsum áskorunum sem allar tengjast heilsu. Virkjum fólk, fræðum og hvetjum.
Að 60 daga áskorun lokinni eru mælingar endurteknar og árangur metinn
Markmiðsrúsína
Útskriftarferð að lokinni 60 daga áskorun - Dagsferð undir handleiðslu þjálfara Greenfit og gestaþjálfara s.s. Vilborgu Örnu Gissurardóttur.
-
Snæfellsjökull
-
Esjan
-
Gönguskíði, hjól, hlaup, fjallganga...