100 daga áskorun

100 daga áskorun

  • Næring 

  • Hreyfing og þjálfun 

  • Svefn og öndun

 

Hér vinnum við með starfsfólki í gegnum lokaðan facebook hóp að ýmsum áskorunum sem allar tengjast heilsu. Virkjum fólk, fræðum og hvetjum. 

 

100 daga áskorun hefst í janúar
Að 100 daga áskorun lokinni eru mælingar endurteknar og árangur metinn

Markmiðsrúsína

Útskriftarferð að lokinni 100 daga áskorun - Dagsferð undir handleiðslu þjálfara Greenfit og gestaþjálfara s.s. Vilborgu Örnu Gissurardóttur.

  • Snæfellsjökull

  • Esjan

  • Gönguskíði, hjól, hlaup, fjallganga...